Vefverslun – gjafir fyrir öll tilefni

Mín Leið Upp


Mín Leið Upp er samfélagsvettvangur sem hefur það að markmiði að hjálpa fólki að vaxa og vinna í átt að draumum sínum. 


Megintilgangur Mín Leið Upp er að skapa Samfélagslegan vettvang þar sem ólíkir aðilar með ólíkan bakgrunn geta fundið sameiginlegan tilgang


Mín Leið Upp er mótað af fagmenntuðum einstaklingum sem einnig búa að litríkum áskorunum og lífsreynslu. 

Við vinnum hörðum höndum að því að skapa vettvang og tækifæri sem við hefðum viljað hafa aðgang að þegar við vorum á ,,okkar leið upp“


„A fairytale about funny, crooked, sad Giraffe“
Ghosts are among us! Scary? Yes!
Closet Monster:about hidden demons and their influence on decisions!

Mín leið upp

Agnes Barkar og

Fanney Marín


Vefverslun

Gjafir fyrir öll tilefni

Vefverslun –

Gjafir fyrir öll tilefni

Vantar þig tækifærisgjöf, afmælisgjöf eða vinagjöf?

Í vefverslun Mín Leið Upp finnur þú fallegar og vandaðar gjafavörur fyrir öll tilefni s.s. hálsmen og lyklakippur með einfaldri en þýðingarmikli áletrun, dagbækur og dagatöl.

Lyklakippa – „Mín Leið Upp“ – Ryðfrítt stál

kr.2.190

Lyklakippa – „Mín Leið Upp“ – 24k Gullhúðuð

kr.2.890

Mín Leið Upp - stál
Lyklakippa – „Fyrirmynd“ – Ryðfrítt stál

kr.2.190

Vertu þín eigin fyrirmynd

Námskeiðið er sérstaklega hannað fyrir einstaklinga sem þurfa að byggja upp sjálfstraust sitt, efla félagslega virkni, forgangsraða verkefnum, læra setja mörk og fylgja innsæinu sínu.

VÆNTANLEGT

Verkfærakistan

Verkfærakistan er handa þér og eru öll verkfærin þér að kostnaðarlausu. Í henni er að finna ólík verkfæri til sjálfseflingar og jafnframt sniðugar lausnir fyrir fjölskylduna eins og til dæmis umbunarkerfi og vikuskipulag.