Mín Leið Upp er samfélagslegur vettvangur þar sem einstaklingar hvetja hvort aðra áfram með því að deila sinni persónulegri reynslu með öðrum til að spegla sig í, og jafnframt veita upplýsingar um þau úrræði og leiðir sem hefur komið þeim vel á ,,sinni leið upp“ og þannig veita öðrum sem þarnast uppörvunar nýjar hugmyndir og innblástur að leiðum og lausnum til vaxtar eða leiðbeiningar um hvað skal forðast.
Verkfærakistan
Verkfærakistan er handa þér og eru öll verkfærin þér að kostnaðarlausu. Í henni er að finna ólík verkfæri til sjálfseflingar og jafnframt sniðugar lausnir fyrir fjölskylduna eins og til dæmis umbunarkerfi og vikuskipulag.