Frá grunn- yfir í framhaldsskóla á tímum covid

Þegar Kórónuveirufaraldurinn skall fyrst á hér á landi vorum við flest öll krakkarnir spennt. „Þetta er eitthvað nýtt“, „Við fáum að sleppa skóla, hversu mikil veisla“, „Við getum sofið út á hverjum einasta degi“ hugsuðum við. En það var alls ekki þannig. Ég man eftir því að við krakkarnir í bekknum fengum að horfa á …

Frá grunn- yfir í framhaldsskóla á tímum covid Read More »