,,Ómeðhöndlað ADHD“
Facebook Instagram Í DAG … er þriðjudagurinn 22. Desember og árið er 2020. Í gær 21. Desember óskaði ég pabba mínum innilega til hamingju með daginn sinn á Facebook. Ég fékk mjög fljótlega hláturskalla og skilaboð þar sem mér var bent á að afmælið hans væri nú ekki fyrr en á morgun… þannig að ég …