Month: desember 2020

Gjöf en ekki böl

Æska mín einkenndist ávallt af mikilli gleði og hamingju. Ég átti í raun draumaæsku. Ég á góða foreldra og systkini. Mér gekk alltaf vel í skóla án þess að þurfa að hafa fyrir því, ég átti alltaf góðan vinahóp og vinkonur auk þess sem mér gekk einstaklega vel í öllum íþróttum. Lífið gat ekki verið …

Gjöf en ekki böl Read More »

Endó

Mér finnst ég skyldug til þess að deila minni sögu, eftir margra ára vanlíðan, líkamlega verki, skilningsleysi og fordóma gagnvart óteljandi veikindadögunum í vinnunni þá fékk ég LOKSINS greiningu, ég er með sjúkdóm! Legslímuflakk eða Endómetríósu. KRÓNÍSKIR VERKIR, FORDÓMAR OG SKILNINGSLEYSI 29 ára gömul, árið 2009 þá vissi ég að eitthvað var að hjá mér. …

Endó Read More »

Að verða móðir

Af hverju verðum við ekki ólétt? Að verða móðir er ekki öllum gefið. Þessi tilfinning sem gerir vart við sig þegar samband hefur varað í einhvern tíma; að eignast barn. Að verða fjölskylda. Að fullkomna okkur. En svo gerist ekkert og tíminn líður. Áhyggjurnar fara að gera vart við sig. Af hverju gengur þetta ekki …

Að verða móðir Read More »