Month: janúar 2021

Fljótandi í þyngdarleysi sjávar

Að vera fljótandi í þyngdarleysi sjávar. Synda áreynslulaust áfram þar sem takturinn í sundtökunum og andardrættinum er eins og hugleiðsla. Mitt inni í náttúrunni með lífríki sjávar, gróðurinn, krossfiskana, fiskana og fuglana (jafnvel seli) allt umlykjandi er einfaldlega bara besta tilfinning í heimi – hið fullkomna FLOW. Og fá svo lífeðlisfræðilegu heilsuáhrif kuldans – gleðihormón …

Fljótandi í þyngdarleysi sjávar Read More »

Álit annarra

,,Álit einhvers annars á mér kemur mér ekkert við”. Ég ætla að endurtaka þetta einu sinni enn, lestu HÆGT… ,,álit annarra á mér kemur mér ekkert við“. Geggjuð setning! Ég meina það, held það hafi aldrei verið jafn mikilvægt fyrir mig persónulega og ákkurat núna að vera minnt á þetta. Fanney! ,,álit einhvers annars á …

Álit annarra Read More »

Draumalistinn

Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs, þakka ykkur fyrir stutta en yndislega samfylgd á árinu sem er að líða. Það er erfitt að lýsa því með orðum hversu þakklát ég er. Vegna ykkar trú á þessu verkefni þá öðlast ég enn sterkari trú á það sömuleiðis. Góðir hlutir gerast hægt…þetta orðatiltæki hefur …

Draumalistinn Read More »

Svefnvandamál og ADHD

 Um þriðjungur fólks glímir við svefnvanda einhverntíman á lífsleiðinni og um 10-15% af þeim þróa með sér langvarandi svefnvandamál. Svefnvandamál eru ýmist langvinn eða þá aðeins í ákveðinn og eða stuttan tíma.  Svefnvandi getur fylgt því að mikið stress eða álag er hjá fólki eða þá að það fylgi sjúkdómum. Algengur sjúkdómur sem svefnleysið fylgir er …

Svefnvandamál og ADHD Read More »

Karma

Skilgreining á „Karma“: „andlegt hugtak sem þýðir að allar gjörðir, líkamlegar jafnt sem huglægar, valdi afleiðingum. Þessar afleiðingar birtast í næstkomandi tilverustigum. Þetta er grundvallarkenning í trúarbrögðum af indverskum uppruna. Samkvæmt búddisma, hindúisma og jaínisma er karma lögmál orsaka og afleiðinga. Allar gjörðir, allar hugsanir, öll viðbrögð hafa afleiðingar“. Ég hef alla tíð lagt mikið …

Karma Read More »