Sjálfsmyndin eftir atvinnumissi
Í dag kom inn grein á www.visir.is þar sem fjallað er um sjálfsmyndina eftir atvinnumissi. Vissulega góð lesnins fyrir þá sem eru í þeim sporum. Sjálfsmyndin „hrynur“ eins og sagt er í greininni. Hugurinn fór að reika þegar ég las greinina og að sjálfsögðu strax að Mín Leið Upp. Það er oft erfitt að ná sér upp eftir slíkt …