Agnes Barkardóttir

Sjálfsmyndin eftir atvinnumissi

Í dag kom inn grein á www.visir.is þar sem fjallað er um sjálfsmyndina eftir atvinnumissi. Vissulega góð lesnins fyrir þá sem eru í þeim sporum. Sjálfsmyndin „hrynur“ eins og sagt er í greininni. Hugurinn fór að reika þegar ég las greinina og að sjálfsögðu strax að Mín Leið Upp.  Það er oft erfitt að ná sér upp eftir slíkt …

Sjálfsmyndin eftir atvinnumissi Read More »

Hvernig höldum við okkur á tánum?

Við sem eigum við ósýnilega sjúkdóma í daglegu lífi þurfum sífellt að huga að heilsu okkar, andlegri og líkamlegri.  Andlega heilsan er að mínu mati mikilvægari, vegna þess að ef að hún er ekki í góðu jafnvægi, þá hefur það áhrif á líkamann okkar og við verðum þreyttari og komum hlutum síður í verk.  „Orkustjórnun“ …

Hvernig höldum við okkur á tánum? Read More »

Hvers er að óttast?

Það er mjög algengt að fólk lifi lífi sínu í „óttavíddinni“. „Óttavíddin“ er staðurinn í huganum þar sem sem ekkert gerist.  Þú hræðist að taka skrefið í átt að því sem þig langar og leyfir þér að dvelja í þægindarammanum. Ástæðan fyrir því að þú situr fastur í þægindunum ervegna þess að þann stað þekkir þú …

Hvers er að óttast? Read More »

Karma

Skilgreining á „Karma“: „andlegt hugtak sem þýðir að allar gjörðir, líkamlegar jafnt sem huglægar, valdi afleiðingum. Þessar afleiðingar birtast í næstkomandi tilverustigum. Þetta er grundvallarkenning í trúarbrögðum af indverskum uppruna. Samkvæmt búddisma, hindúisma og jaínisma er karma lögmál orsaka og afleiðinga. Allar gjörðir, allar hugsanir, öll viðbrögð hafa afleiðingar“. Ég hef alla tíð lagt mikið …

Karma Read More »