Kafli 3 – Hin Langa Leið Mín Upp
SVO ÁTTI MAÐUR AÐ KALLAST UNGLINGUR Kaflinn í Breiðagerðisskólanum endaði þegar ég var tólf ára og þá kom tími á að fara í gagnfræðaskóla næsta skólaár árið 1960. Líkami minn hafði fengið hægari virkni í hormónum sem barn í sjúkrahúsi svo að ég var hvorki með brjóst né komin á túr. Faðir okkar sagði mér …