Reynslusaga

Matthildur

Kafli 2 – Hin Langa Leið Mín Upp

Næsti kafli er um fyrstu árin eftir að við komum til baka. Ég tel að það hafi verið um vor þegar við fimm komum til Íslands árið 1954. Foreldrar, ég, og tvær nýjar systur fæddar árin 1950 og 1952. Það eina sem ég man frá þessum árum í Ameríku var um „Halloween“, og sælgætið sem …

Kafli 2 – Hin Langa Leið Mín Upp Read More »

Matthildur

HIN LANGA LEIÐ MÍN UPP…

Fyrsti kafli úr magnaðri frásögn Matthildar Björnsdóttur, Suður-Ástralíu. Næstu kaflar verða birtir í kjölfarið, einn í einu.
Matthildur er höfundur bókarinnar „Diving Into the Threads of Life: A woman´s journey“.
Bókin er sönn saga konu sem loksins finnur sína raunverulegu köllun. Þessi sjálfsævisaga fjallar um líf barns sem átti í erfiðleikum með að passa inn í óskrifaðar reglur samfélagsins. Í bókinni deilir Matthildur sinni eigin djúpu persónulegu reynslu af því að alast upp í samfélagi þar sem henni fannst sér vera hafnað og hún neydd til að lifa lífi sem hana hafði aldrei dreymt um. Í bókinni skoðar hún á heiðarlegan hátt hvernig höfnun í æsku getur vaxið í gegnum kynslóðir þegar tilfinningar eru ekki leyfðar og hvernig börn borga að lokum verðið í formi tengslarofs og tilfinningalegrar fjarlægðar. Hennar eigin reynsla af höfnun mótaði líf hennar, leiddi til hjónabands sem hún vildi aldrei og annarra erfiðleika. Það var ekki fyrr en Matthildur hafði hitt ástralskan jarðfræðing og flutt til hans til Ástralíu að hún ákvað að hefja umbreytingarferlið og faðma sitt sanna sjálf.

Ekki aftur snúið-bara small eitthvað!

Ég heiti Aníta Gunnlaugsdóttir er 39 ára frá Njarðvík. Ég er gift honum Davor og saman eigum við einn son. Fyrir átti átti hann tvær dætur þannig að ég datt heldur betur í lukkupottinn. Við hjónin eigum einn lítinn ömmu og afastrák og er lítill prinsessa að bætast í hópinn líka. Mig langar að deila …

Ekki aftur snúið-bara small eitthvað! Read More »

Fljótandi í þyngdarleysi sjávar

Að vera fljótandi í þyngdarleysi sjávar. Synda áreynslulaust áfram þar sem takturinn í sundtökunum og andardrættinum er eins og hugleiðsla. Mitt inni í náttúrunni með lífríki sjávar, gróðurinn, krossfiskana, fiskana og fuglana (jafnvel seli) allt umlykjandi er einfaldlega bara besta tilfinning í heimi – hið fullkomna FLOW. Og fá svo lífeðlisfræðilegu heilsuáhrif kuldans – gleðihormón …

Fljótandi í þyngdarleysi sjávar Read More »

Endó

Mér finnst ég skyldug til þess að deila minni sögu, eftir margra ára vanlíðan, líkamlega verki, skilningsleysi og fordóma gagnvart óteljandi veikindadögunum í vinnunni þá fékk ég LOKSINS greiningu, ég er með sjúkdóm! Legslímuflakk eða Endómetríósu. KRÓNÍSKIR VERKIR, FORDÓMAR OG SKILNINGSLEYSI 29 ára gömul, árið 2009 þá vissi ég að eitthvað var að hjá mér. …

Endó Read More »