Covid19

Sjálfsmyndin eftir atvinnumissi

Í dag kom inn grein á www.visir.is þar sem fjallað er um sjálfsmyndina eftir atvinnumissi. Vissulega góð lesnins fyrir þá sem eru í þeim sporum. Sjálfsmyndin „hrynur“ eins og sagt er í greininni. Hugurinn fór að reika þegar ég las greinina og að sjálfsögðu strax að Mín Leið Upp.  Það er oft erfitt að ná sér upp eftir slíkt …

Sjálfsmyndin eftir atvinnumissi Read More »

Frá grunn- yfir í framhaldsskóla á tímum covid

Þegar Kórónuveirufaraldurinn skall fyrst á hér á landi vorum við flest öll krakkarnir spennt. „Þetta er eitthvað nýtt“, „Við fáum að sleppa skóla, hversu mikil veisla“, „Við getum sofið út á hverjum einasta degi“ hugsuðum við. En það var alls ekki þannig. Ég man eftir því að við krakkarnir í bekknum fengum að horfa á …

Frá grunn- yfir í framhaldsskóla á tímum covid Read More »