Endó

Mér finnst ég skyldug til þess að deila minni sögu, eftir margra ára vanlíðan, líkamlega verki, skilningsleysi og fordóma gagnvart óteljandi veikindadögunum í vinnunni þá fékk ég LOKSINS greiningu, ég er með sjúkdóm! Legslímuflakk eða Endómetríósu. KRÓNÍSKIR VERKIR, FORDÓMAR OG SKILNINGSLEYSI 29 ára gömul, árið 2009 þá vissi ég að eitthvað var að hjá mér. …

Endó Read More »