Kafli 2 – Hin Langa Leið Mín Upp
Næsti kafli er um fyrstu árin eftir að við komum til baka. Ég tel að það hafi verið um vor þegar við fimm komum til Íslands árið 1954. Foreldrar, ég, og tvær nýjar systur fæddar árin 1950 og 1952. Það eina sem ég man frá þessum árum í Ameríku var um „Halloween“, og sælgætið sem …