Að verða móðir

Af hverju verðum við ekki ólétt? Að verða móðir er ekki öllum gefið. Þessi tilfinning sem gerir vart við sig þegar samband hefur varað í einhvern tíma; að eignast barn. Að verða fjölskylda. Að fullkomna okkur. En svo gerist ekkert og tíminn líður. Áhyggjurnar fara að gera vart við sig. Af hverju gengur þetta ekki …

Að verða móðir Read More »