Rekstur

Daria.is

Í apríl árið 2016 skellti ég mér í sólina á Tenerife. Þar kom sú hugmynd til mín að opna netverslun, með snyrtivörum. Nei nei ég er ekki neitt menntuð innan þess bransa og hef ég heldur enga reynslu né menntun innan fyrirtækjareksturs heldur. En…ég hef alltaf haft mikinn áhuga á snyrtivörum.