Borðdagatal stærð A3

kr.1.000

Availability: In stock

kr.0
No products in the cart.

Við nálgun hönnun, texta og útliti var áhersla lögð á alúðlega, vandaða og hvetjandi hönnun.

Reitirnir eru stórir og því auðvelt að skrifa inn í þá og er ser reitur ætlaður fyrir minnispunkta. Hver mánuður geymir texta frá Mín Leið Upp sem hvetja þig til að lifa þínu besta lífi.

Ennfremur inniheldur hver mánuður 21.daga áskorun. Þetta er þín áskorun, þannig að þú setur reglurnar! En tilgangur hennar er fyrst og fremst að hvetja þig til þess að huga að litlu hlutunum í lífinu sem þig langar að bæta eða breyta.

Við erum allskonar! Dagatalið er óháð trú,þjóðerni og kynhneigð og því merkir hver einstaklingur sína merkisdaga inn í dagatalið.

Dagatalið er prentað á hágæða 200 g silk pappír.