Skráning fer fram í gegnum netfangið minleidupp@minleidupp.is
– Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Mín Leið Upp sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara.
SUMARNÁMSKEIÐ – Vertu þín eigin fyrirmynd
Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 13-15 ára. Á námskeiðinu vinna þátttakendur fjölbreytt verkefni sem öll miða að sjálfseflingu. Lokaafrakstur námskeiðsins er podcast upptaka í stúdíó. Þátttakendur vinna saman að öllum undirbúningi upptökunar og taka upp sitt eigið hlaðvarp.
- Tjáning og framkoma
- Álit annarra og sjálfstal
- Tímastjórnun og skipulag
- Hlaðvarp -upptaka í stúdíó
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir ungt fólk sem vill læra einfaldar en áhrifaríkar leiðir til að efla sjálfstraustið sitt og félagsfærni.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur verða meðvitaðri um þau áhrif sem athafnir og samskipti hafa á líf þeirra.
Hvenær?
27.Júní – 1.júlí 13-15 ára
Hvar?
Námskeiðið fer fram í Keili – Ásbrú
Kennt er alla virka daga frá kl. 10-13
Hægt er að nýta hvatagreiðslur/frístundastyrk sveitarfélaga.