RAKEL HÁMUNDARDÓTTIR

ÁHERSLUR

Samskipti milli foreldra og barns/ ungmenni, meðvirkni, forvarnir.

ÉG ER:

Móðir og eiginkona fyrst of fremst þó hlutverk mín séu mörg önnur.

Ég hef mikinn áhuga á samskiptum og líðan fólks. Mín helstu áhugamál eru íþróttir, dans, ræktin, náttúran , hekla, föndra svo eitthvað sé nefnt. Það er að segja gera allt sem veitir mér og mínum gleði. 

Mér finnst mikilvægt að gefa af mér von, kærleik og bjartsýni, sem ég hef öðlast í gegnum mína reynslu og nám. Mér finnst það skylda mín eftir allar þær gjafir sem heimurinn hefur gefið mér til að komast þangað sem ég er í dag. 

Ég er hokin af lífsreynslu og hef ekki alltaf farið auðveldu leiðina í lífinu eða fengið auðveldustu verkefnin til að vinna úr eins og margir aðrir.

 Á sjálf að baki 20.ár í sjálfshjálp og hef nýtt mér flest allt sem samfélagið hefur upp á að bjóða til þess að finna lífs hamingjuna og það hefur skilað mér lífsfyllingu sem mig hefði aldrei grunað að gæti öðlast þegar ég byrjaði „mína leið upp“ úr djúpri holu.

MENNTUN:

A í Tómstunda- og félagsmálafræði / Háskóli Íslands

ANNAÐ SEM ÉG HEF SNERT Á OG GEFIÐ MÉR VISKU:

ár í uppeldisfræði / Whatcom Community college

Hálft ár í félagsráðgjöf/ Háskóla Íslands

vikna Námskeið í „speeking of difficult emotions“, Whatcom Community College. ( hvernig á að nálgast barn eða ungmenni til að tala um erfið málefni).

NÁMSKEIÐ EÐA LAUSNIR SEM ÉG HEF NÝTT MÉR:

Ham, Hugræn athyglismeðferð

Teigur meðferð fyrir aðstandendur alkahólista

Ýmiss sjálfstyrkingar námskeið (samkennd með sjálfri þér, fjölskyldu námskeið S.Á.Á. við meðvirkni)

Coda, al-anon

Sorg og sorgarviðbrögð

Viðtalsmeðferð hjá sálfræðingi

Lyf