Meðganga, fæðing, sængurlega, getnaðarvarnaráðgjöf.
ÉG ER:
Eiginkona og þriggja barna móðir auk þess eru tveir fjórfætlingar sem tilheyra fjölskyldunni.
Ég er hjúkrúnarfræðingur og ljósmóðir en starfa núna eingöngu sem ljósmóðir.
Ég vinn á ljósmæðravakt HSS auk þess a sinna fjölskyldum í heimafæðingum á bæði Suðurnesjum og Höfuðborgarsvæðinu auk heimaþjónustu.
MENNTUN:
Háskóli Íslands: BSc í hjúkrunarfræði
Háskóli Íslands: Cand.obst. í ljósmæðrafræða
Háskóli Íslands: Réttindi í nálastungum á meðgöngu
Ljósmæðrafélagið: Ráðgjöf og réttindi til að ávísa getnaðarvörnum