Hvernig höldum við okkur á tánum?
Við sem eigum við ósýnilega sjúkdóma í daglegu lífi þurfum sífellt að huga að heilsu okkar, andlegri og líkamlegri. Andlega heilsan er að mínu mati mikilvægari, vegna þess að ef að hún er ekki í góðu jafnvægi, þá hefur það áhrif á líkamann okkar og við verðum þreyttari og komum hlutum síður í verk. „Orkustjórnun“ …