Fanney

Álit annarra

,,Álit einhvers annars á mér kemur mér ekkert við”. Ég ætla að endurtaka þetta einu sinni enn, lestu HÆGT… ,,álit annarra á mér kemur mér ekkert við“. Geggjuð setning! Ég meina það, held það hafi aldrei verið jafn mikilvægt fyrir mig persónulega og ákkurat núna að vera minnt á þetta. Fanney! ,,álit einhvers annars á …

Álit annarra Read More »

Draumalistinn

Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs, þakka ykkur fyrir stutta en yndislega samfylgd á árinu sem er að líða. Það er erfitt að lýsa því með orðum hversu þakklát ég er. Vegna ykkar trú á þessu verkefni þá öðlast ég enn sterkari trú á það sömuleiðis. Góðir hlutir gerast hægt…þetta orðatiltæki hefur …

Draumalistinn Read More »