Hvers er að óttast?

Það er mjög algengt að fólk lifi lífi sínu í „óttavíddinni“. „Óttavíddin“ er staðurinn í huganum þar sem sem ekkert gerist.  Þú hræðist að taka skrefið í átt að því sem þig langar og leyfir þér að dvelja í þægindarammanum. Ástæðan fyrir því að þú situr fastur í þægindunum ervegna þess að þann stað þekkir þú …

Hvers er að óttast? Read More »