Mitt Ófullkomna líf – My not so perfect life
Jæja þá er mars mánuðurinn mættur og komið að því að mæla með næstu bók. Bókin heitir My Not So Perfect Life og er eftir drottninguna Sophie Kinsella, en hún er ein af mínum uppáhalds rithöfundum. Ég hef lesið margar bækur eftir hana og er þessi með þeim bestu að mínu mati. Bókin kom út …