reynslusögur

Fljótandi í þyngdarleysi sjávar

Að vera fljótandi í þyngdarleysi sjávar. Synda áreynslulaust áfram þar sem takturinn í sundtökunum og andardrættinum er eins og hugleiðsla. Mitt inni í náttúrunni með lífríki sjávar, gróðurinn, krossfiskana, fiskana og fuglana (jafnvel seli) allt umlykjandi er einfaldlega bara besta tilfinning í heimi – hið fullkomna FLOW. Og fá svo lífeðlisfræðilegu heilsuáhrif kuldans – gleðihormón …

Fljótandi í þyngdarleysi sjávar Read More »

Að verða móðir

Af hverju verðum við ekki ólétt? Að verða móðir er ekki öllum gefið. Þessi tilfinning sem gerir vart við sig þegar samband hefur varað í einhvern tíma; að eignast barn. Að verða fjölskylda. Að fullkomna okkur. En svo gerist ekkert og tíminn líður. Áhyggjurnar fara að gera vart við sig. Af hverju gengur þetta ekki …

Að verða móðir Read More »

Mín leið upp

Ég kynntist manninum mínum árið 1996, árið 1999 fór ég í aðgerð og eftir hana ræddi sérfræðingur við okkur og spurði hvort við stefndum á að eignast börn. Við vorum á því að börn væru eitthvað sem við vildum í okkar líf, helst þrjú fyrir þrítugt. Sérfræðingurinn ráðlagði okkur að byrja þá vegferð sem fyrst …

Mín leið upp Read More »

Daria.is

Í apríl árið 2016 skellti ég mér í sólina á Tenerife. Þar kom sú hugmynd til mín að opna netverslun, með snyrtivörum. Nei nei ég er ekki neitt menntuð innan þess bransa og hef ég heldur enga reynslu né menntun innan fyrirtækjareksturs heldur. En…ég hef alltaf haft mikinn áhuga á snyrtivörum.