Til baka út í lífið

Mín leið upp Það var í janúar árið 2019 sem ég lenti harkalega á botninum – aftur. Í fyrra skiptið gerðist það árið 2010, en þá var ég búsett í Danmörku og vann ekkert í mér heldur hélt ég áfram harkinu á hnefanum þar til ég datt aftur. Ég hafði upplifað langa röð áfalla í …

Til baka út í lífið Read More »