Skipulag
Betra seint en aldrei
Kæri Lesandi, Í dag er 4. Júlí, klukkan er 17:58 og er ég að reyna koma mér í „stellingar“ eða „tengja mig“. Hvar á ég eiginlega að byrja. Það er orðið töluvert langt síðan ég henti inn bloggfærslu. Ekki vegna þess að mig skorti einhverju að deila heldur vegna þess að Ragga ráðríka (púkinn minn) …